Ólafur Kristjánsson, nýr þjálfari kvennaliðs Þróttar, er gestur sjónvarpsþáttarins 433.is þessa vikuna.
Nýtt starf Ólafs í Laugardalnum, sumarið sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Breiðabliki og margt fleira er tekið fyrir í þættinum.
Þáttinn má sjá í spilaranum hér að ofan.