fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Feitur biti gæti verið fáanlegur frítt næsta sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. október 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Muller verður samningslaus hjá Bayern Munchen næsta sumar ef fram sem horfir. Félagið ætlar í viðræður við hann á næstunni en ef hann semur ekki verður hann fáanlegur frítt.

Hinn 34 ára gamli Muller hefur verið á mála hjá Bayern síðan 2009 og er þar algjör goðsögn.

Samningur hans rennur hins vegar út í júní næstkomandi.

„Hann er mjög mikilvægur hluti af liðinu. Við munum ræða við hann á næstu vikum. En það fer líka eftir því hvað hann vill,“ segir Christoph Freund, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern um málið.

Muller hefur skorað eitt mark í þýsku úrvalsdeildinni það sem af er leiktíð en lagt upp fjögur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Adda Baldurs gestur og ítarlegt viðtal við Frey Alexandersson
433Sport
Fyrir 2 dögum

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða

Var fyrst grunaður um barnagirnd fyrir átta árum – Lögreglan taldi þá ekki tilefni til aðgerða