fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir áhuga á leikmanninum sem skoraði sigurmarkið í vikunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. október 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, stjóri Newcastle, hefur staðfest það að félagið hafi reynt að fá leikmanninn Felix Nmecha á sínum tíma.

Um er að ræða 23 ára gamlan miðjumann en hann var orðaður við Newcastle í sumar en samdi svo við Dortmund.

Nmecha skoraði sitt fyrsta mark fyrir Dortmund í vikunni er liðið vann einmitt Newcastle í Meistaradeildinni.

Miðjumaðurinn var lengi á lista Newcastle en félagið ákvað að lokum að horfa annað og samdi við Sandro Tonali sem kom frá AC Milan.

,,Þetta er strákur sem við skoðuðum og við vorum mjög hrifnir af honum,“ sagði Howe við blaðamenn.

,,Augljóslega þá er hann leikmaður Dortmund í dag. Snerist þetta bara um okkar áhuga á öðrum leikmanni? Það er aldrei svo einfalt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum