fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guardiola varar gagnrýnendur við: ,,Hann mun skorar mörk þar til hann hættir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að fólk vilji sjá Erling Haaland mistakast í búningi liðsins.

Um er að ræða einn besta ef ekki besta framherja heims sem hefur raðað inn mörkum fyrir félagið síðan á síðasta ári. Haaland gekk í raðir Englandsmeistarana frá Dortmund og bætti markametið í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili.

Haaland hafði ekki skorað í fimm leikjum í röð áður en hann setti tvennu fyrir Man City gegn Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni.

Guardiola er á því máli að Haaland sé ekki vinsæll á meðal allra en varar fólk við því að ekkert muni breytast þangað til Norðmaðurinn leggur skóna á hilluna.

,,Það er alltaf mikilvægt að fá færi, fólk vill sjá hann klikka fyrir framan markið,“ sagði Guardiola við TNT.

,,Því miður fyrir ykkur þá mun þessi gæi skora mörk allt sitt líf. Hann er gríðarleg ógn fram á við. Hann mun skora mörk þar til hann hættir í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað