fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Guardiola varar gagnrýnendur við: ,,Hann mun skorar mörk þar til hann hættir“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að fólk vilji sjá Erling Haaland mistakast í búningi liðsins.

Um er að ræða einn besta ef ekki besta framherja heims sem hefur raðað inn mörkum fyrir félagið síðan á síðasta ári. Haaland gekk í raðir Englandsmeistarana frá Dortmund og bætti markametið í úrvalsdeildinni á sínu fyrsta tímabili.

Haaland hafði ekki skorað í fimm leikjum í röð áður en hann setti tvennu fyrir Man City gegn Young Boys í Meistaradeildinni í vikunni.

Guardiola er á því máli að Haaland sé ekki vinsæll á meðal allra en varar fólk við því að ekkert muni breytast þangað til Norðmaðurinn leggur skóna á hilluna.

,,Það er alltaf mikilvægt að fá færi, fólk vill sjá hann klikka fyrir framan markið,“ sagði Guardiola við TNT.

,,Því miður fyrir ykkur þá mun þessi gæi skora mörk allt sitt líf. Hann er gríðarleg ógn fram á við. Hann mun skora mörk þar til hann hættir í fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu