fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Ten Hag varar Onana við: ,,Gott er ekki nógu gott í Manchester“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 10:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur varað markmanninn Andre Onana við þvi að það sé ekki nóg að eiga einn eða tvo góða leiki fyrir félagið.

Onana gekk í raðir Man Utd í sumar frá Inter Milan og spilaði mjög vel í vikunni gegn FCK í Meistaradeildinni.

Fyrir það var Onana mikið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu og hefur gert þónokkur mistök á tímabilinu til þessa.

Ten Hag er sáttur með hvernig Onana er að þróa sinn leik í Manchester en varar markmanninn við því að gott sé ekki nógu gott í Manchester og að hlutirnir þurfi að vera upp á tíu.

,,Hann býst við miklu af sjálfum sér. Við reynum að gefa honum sjálfstraust, sjáið hvað hann hefur gert fyrir önnur lið í toppdeildum,“ sagði Ten Hag.

,,Hann er með gæðin og hæfileikana, í síðustu tveimur leikjum hefur hann bætt sig og nú þurfum við að halda áfram sama striki.“

,,Það er mjög gott en hjá Manchester United þá er gott ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift