fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ten Hag varar Onana við: ,,Gott er ekki nógu gott í Manchester“

Victor Pálsson
Laugardaginn 28. október 2023 10:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, hefur varað markmanninn Andre Onana við þvi að það sé ekki nóg að eiga einn eða tvo góða leiki fyrir félagið.

Onana gekk í raðir Man Utd í sumar frá Inter Milan og spilaði mjög vel í vikunni gegn FCK í Meistaradeildinni.

Fyrir það var Onana mikið gagnrýndur fyrir sína frammistöðu og hefur gert þónokkur mistök á tímabilinu til þessa.

Ten Hag er sáttur með hvernig Onana er að þróa sinn leik í Manchester en varar markmanninn við því að gott sé ekki nógu gott í Manchester og að hlutirnir þurfi að vera upp á tíu.

,,Hann býst við miklu af sjálfum sér. Við reynum að gefa honum sjálfstraust, sjáið hvað hann hefur gert fyrir önnur lið í toppdeildum,“ sagði Ten Hag.

,,Hann er með gæðin og hæfileikana, í síðustu tveimur leikjum hefur hann bætt sig og nú þurfum við að halda áfram sama striki.“

,,Það er mjög gott en hjá Manchester United þá er gott ekki nógu gott.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað