fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Halda því fram að City selji lykilmann sinn ef 80 milljóna punda tilboð berst

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 19:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Julian Alvarez er áfram orðaður frá Manchester City. Football Insider heldur því fram að Englandsmeistarnir hafi skellt á hann verðmiða.

Sóknarmaðurinn hefur verið í lykilhlutverki á þessari leiktíð þar sem hann spilar fyrir aftan Erling Braut Haaland hjá City.

Alvarez er kominn með sjö mörk og fimm stoðsendingar það sem af er í öllum keppnum.

Þrátt fyrir það er hann mikið orðaður við spænska boltann og þá sérstaklega Real Madrid. Einnig hefur Barcelona verið nefnt til sögunnar.

Football Insider segir að City sé opið að selja Alvarez fyrir 80 milljónir punda.

Samningur kappans rennur ekki út fyrr en 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag

Leikmenn Breiðabliks boðaðir á fund – Búist við þjálfarabreytingum í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu

Myndband: Lýsir því sem átti sér stað eftir brottrekstur Stóra Ange – Yfirmaðurinn neitaði að ræða málið á síðustu stundu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?