fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Svona er byrjunarlið Íslands gegn Danmörku – Tvær breytingar

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 17:29

Mynd/Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Byrjunarlið íslenska kvennalandsliðsins sem tekur á móti Dönum í Þjóðadeildinni er klárt.

Um er að ræða þriðja leik Íslands í Þjóðadeildinni en hingað til hefur liðið unnið Wales og tapað gegn Þýskalandi.

Tvær breytingar eru á byrjunarliðinu frá leiknum gegn Þýskalandi en Agla María Al­berts­dótt­ir og Sæ­dís Rún Heiðars­dótt­ir koma inn fyrir þær Ingi­björgu Sig­urðardótt­ur og Berg­lindi Rósu Ágústs­dótt­ur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Í gær

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“