fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Fyrsti byrjunarliðsleikur Gylfa kemur í Íslendingaslag kvöldsins – Fimm Íslendingar á vellinum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 27. október 2023 16:10

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er í byrjunarliði Lyngby í fyrsta sinn í kvöld. Liðið heimsækir Midtjylland.

Gylfi sneri aftur á völlinn í september með Lynbgy en hefur hingað til komið inn á sem varamaður í leikjum. Hann byrjaði síðasta landsleik með Íslandi og er nú í byrjunarliði Lyngby.

Sævar Atli Magnússon, Kolbeinn Birgir Finnsson og Andri Lucas Guðjohnsen eru einnig í byrjunarliði Lyngby.

Sverrir Ingi Ingason er þá með fyrirliðabandið hjá Midtjylland í leiknum og því um alvöru Íslendingaslag að ræða.

Midtjylland er í fimmta sæti deildarinnar en Lyngby því sjöunda.

Leikurinn hefst klukkan 17.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum