fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fréttir

Ólafur Ásdísarson maðurinn sem handtekinn var í Japan

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 25. október 2023 12:08

Ólafur Ásdísarson hefur æft bardagaíþróttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Maðurinn sem handtekinn var í Japan á í síðustu viku vegna líkamsárásar heitir Ólafur Ásdísarson. Að sögn japanskra miðla braut hann bein undir augnatóftum leigubílstjóra eftir deilur um borgun.

Mannlíf greindi fyrst frá nafni Ólafs.

Í japönskum miðlum var sagt að nafn hins handtekna manns væri Oliver Addison. Enginn heitir því nafni í Þjóðskrá og því var umræða um hvort að maðurinn væri í raun Íslendingur, eða hvort hann væri hugsanlega írskur.

Nú hefur það fengist staðfest að maðurinn sé Íslendingur.

Í samtali Mannlífs við Ásdísi, móður Ólafs, kemur fram að hún hafi litlar upplýsingar um líðan hans. Utanríkisráðuneytið sé að aðstoða Ólaf vegna málsins.

Sjá einnig:

Myndband af árás Íslendingsins í Osaka – Braut augnatóftir bílstjórans

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður

Vegfarandi stórslasaðist eftir að ekið var á hann og hund hans á Langholtsvegi – Ökumaðurinn sýknaður
Fréttir
Í gær

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“

Fékk hroll þegar hún las bréf MAST um mál hundsins Úffa – „Stofnanir verða að sýna mannúð“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara

Landsréttur mildaði verulega dóm yfir ungum stórsmyglara
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga

Mohamad Kourani kominn á almennan gang á Hólmsheiði innan um tvo Alzheimer-sjúklinga