fbpx
Mánudagur 25.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

ofbeldi

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Hryllilegur ofbeldisfaraldur í Birmingham kallar á óvenjulegar aðgerðir

Pressan
Fyrir 2 vikum

Hryllilegur ofbeldisfaraldur hefur geisað í Birmingham á Englandi að undanförnu en hnífum er óspart beitt. Á aðeins hálfum mánuði voru þrír unglingar stungnir til bana. Lögreglan segir að „neyðarástand“ ríki í borginni sem er sú næst fjölmennasta á Bretlandseyjum, aðeins í höfuborginni Lundúnum búa fleiri. Til að bregðast við hnífaofbeldinu er nú verið að koma Lesa meira

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Hann var sakaður um að hafa meitt son sinn alvarlega – Drengurinn var tekinn af foreldrunum – Þremur árum síðar komst lögreglan að hinu sanna

Pressan
11.02.2019

Hann sat sem lamaður í bílnum. Hjartað hamaðist og hendur hans voru límdar við farsímann. Hann trúði varla því sem hann hafði heyrt. Sambýliskona hans hafði misst tveggja mánaða son þeirra í gólfið og hafði hann lenti á höfðinu. Hvernig gat þetta gerst? Hún sagðist hafa setið með drenginn í fanginu og hafi beygt sig Lesa meira

Svíum brugðið vegna grófs mannráns – Settu kráku upp í munn fórnarlambsins

Svíum brugðið vegna grófs mannráns – Settu kráku upp í munn fórnarlambsins

Pressan
11.01.2019

Þessa dagana sitja sex manns á ákærubekk í Lundi í Svíþjóð en fólkið er ákært fyrir mannrán og misþyrmingar á konu á þrítugsaldri. Konan var beitt mjög grófu ofbeldi og er mörgum Svíum mjög brugðið vegna málsins. Aftonbladet skýrir frá þessu. Hin ákærðu eru fjórir karlar og tvær konur. Dauðri kráku var troðið upp í Lesa meira

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Íslensk börn upplifa mikið ofbeldi – Jafnvel meira en börn á hinum Norðurlöndunum

Fréttir
07.01.2019

Íslensk börn hafa jafn mikla og meiri reynslu í sumum tilvikum af ofbeldi en börn á hinum Norðurlöndunum. Samkvæmt íslenskri rannsókn höfðu 48% þátttakenda upplifað líkamlegt ofbeldi í æsku og 69% þátttakenda höfðu upplifað andlegt ofbeldi í æsku. Morgunblaðið skýrir frá þessu í dag og segir að þetta komi fram í yfirgripsmikilli samantekt Geirs Gunnlaugssonar, Lesa meira

Óhugnanlegur rassaskellir gengur laus

Óhugnanlegur rassaskellir gengur laus

Pressan
02.01.2019

Aðferðin er alltaf sú sama og skiptir engu hvort konur eru gangandi, hlaupandi eða hjólandi. Á eftir þeim kemur maður á gráu karlmannsreiðhjóli. Hann hjólar alveg upp að konunum og slær þær á rassinn og hjólar síðan á brott á fullri ferð. Svona hefur þetta gengið fyrir sig síðan í desember í Esbjerg í Danmörku. Lesa meira

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Jonathan hætti lífi sínu til að skrifa þetta- „Ég hugsa um hana á hverjum degi“

Pressan
17.12.2018

„Notaðu fimm mínútur til að lesa þennan texta. Ég hætti nefnilega lífi mínu til að geta skrifað hann.“ Svona hefjast skrif Jonathan Alfven, sænsks hjálparstarfsmanns, um átakanlega fund hans með lítilli stúlku sem er nauðgað um 30 sinnum á dag af fullorðnum körlum á vændishúsi á Indlandi. Jonathan skrifaði þennan texta 2016 og birti hann Lesa meira

Banvænar busavígslur

Banvænar busavígslur

Fókus
15.09.2018

Í Bandaríkjunum eru margir af bestu háskólum heims, lærðar og virtar stofnanir. En bræðralagsmenning nemenda, sem nær aftur til nítjándu aldar, er alræmd fyrir óhóf og ofbeldi. Busavígslur hafa þótt sérstaklega varasamar þar sem ungmenni í ölæði eru neydd til að framkvæma lífshættulega gjörninga. Hundruð busa hafa látist í slíkum vígslum eða aðdraganda þeirra. Sofandi Lesa meira

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Fæturnir höggnir af hvolpi og hann skilinn eftir hjálparlaus

Pressan
20.06.2018

Tyrkneska lögreglan hefur handtekið mann sem er grunaður um að hafa pyntað hvolp og skorið allar fæturna af honum auk skottsins. Síðan skildi maðurinn hvolpinn eftir úti í skógi. Myndir af hvolpinum hafa farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðla. Málið hefur einnig ratað inn í kosningabaráttuna þar í landi en Tyrkir kjósa sér Lesa meira

Jólasveinninn dæmdur í fangelsi

Jólasveinninn dæmdur í fangelsi

Pressan
17.06.2018

33 ára danskur jólasveinn var nýlega dæmdur í fimm mánaða fangelsi fyrir ofbeldisbrot í Óðinsvéum í desember á síðasta ári. Samverkamaður hans var dæmdur í þriggja mánaða fangelsi og til samfélagsþjónustu. Mennirnir fóru mikinn í næturlífinu í Óðinsvéum ásamt fleiri jólasveinum, eða frekar mönnum í jólasveinabúningi því eins og allir vita hegðar alvöru jólasveinninn sér Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af