fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Segir háværa sögu ganga um að Vanda hætti – Björn sem tapaði gegn Guðna sagður skoða framboð

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 21:30

Vanda Sigurgeirsdóttir formaður KSÍ / ©Anton Brink 2021

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elvar Geir Magnússon, ritstjóri Fótbolta.net segir háværar sögusagnir vera í gangi þess efnis að Vanda Sigurgeirsdóttir muni ekki gefa kost á sér aftur í formann KSÍ.

Kosið verður til formanns á ársþingi KSÍ eftir fjóra mánuði. Elvar sagði frá þessu í útvarpsþætti Fótbolta.net á laugardag

433.is sendi fyrirspurn á Vöndu í september þar sem hún var spurð út í þessar sögur. „Mér finnst ekki tímabært að „kommenta“ á þetta núna, svona í byrjun september og þing í lok febrúar,“ segir Vanda í svari við fyrirspurn 433.is þess efnis.

Vanda hefur verið formaður KSÍ í rúm tvö ár en Elvar sagði frá því í þættinum eð Björn Einarsson, sem bauð sig fram til formanns árið 2017 gegn Guðna Bergssyni væri að skoða framboð.

Björn tapaði með naumindum í einvígi gegn Guðna en hann hefur í mörg ár verið formaður aðalstjórnar Víkings. Vildi hann gera starf formanns að hlutastarfi frekar en fullu starfi þegar hann bauð sig fram síðast.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“

Hatar Liverpool en skemmti sér með stjóranum í sumar: ,,Maður þarf að sýna virðingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið

Amorim viðurkennir erfiðleika í samningaviðræðum við undrabarnið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Í gær

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“

Þetta hafði þjóðin að segja í kvöld – „Fokking Vestfirðir maður“
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“

Tekist á um val RÚV – „Það er ástæða fyrir því að Gísli Marteinn er aldrei færður“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum