fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Bleikja treyjan sem FH notaði í sumar skilar vænri summu í vasa Krabbameinsfélags Íslands

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 23. október 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild FH afhenti í dag Krabbameinsfélagi Íslands, 500.000kr sem söfnuðust með sölu á bleiku treyju liðsins.

500kr af hverri seldri treyju rann óskipt til bleiku slaufunnar ásamt þeim styrkjum sem komu inn á „Bleikum Leik“ í Kaplakrika þann 24.september.

Það seldust um 800 bleikar treyjur og eru þær nú uppseldar.

„Við líkt og Krabbameinsfélagið erum gífurlega stolt af þessu verkefni okkar og einnig fyrir viðtökurnar,“ segir á vef FH.

Garðar Ingi Leifsson markaðsstjóri knattspyrnudeildar, Andrea Marý Sigurjónsdóttir leikmaður meistaraflokks kvenna og Ólafur Guðmundsson leikmaður meistaraflokks karla afhentu styrkinn í dag.

Það var forstöðumaður markaðsmála og fjáröflunar Krabbameinsfélagsins, Árni Reynir Alfreðsson sem tók á móti styrknum fyrir hönd Krabbameinsfélagið og bleiku slaufunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze