fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Manchester United verður án hans þar til eftir næsta landsleikjahlé

Victor Pálsson
Sunnudaginn 22. október 2023 20:28

Luke Shaw og Harry Maguire Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United verður án bakvarðarins Luke Shaw þar til eftir næsta landsleikjahlé segir Erik ten Hag, stjóri liðsins.

Það eru vondar fréttir fyrir enska stórliðið en Shaw hefur ekki spilað leik með Man Utd síðan í ágúst.

Shaw er mikilvægur hlekkur í liði Ten Hag en hann byrjaði fyrstu tvo deildarleikina áður en meiðsli komu upp.

Victor Lindelof spilaði í vinstri bakverði gegn Sheffield United í gær en Diogo Dalot, Sergio Reguilobn og Sofyan Amrabat hafa einnig leyst stöðuna.

Það kom ekki að sök í gær en gestirnir höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann