fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Heimsmeistarinn í tveggja ára bann – Kennir hóstasafti barnanna um

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimsmeistarinn Alejandro Gomez gæti verið að leggja skóna á hilluna 35 ára gamall en hann er í dag leikmaður Monza.

Gomez er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Atalanta á Ítalíu en hann lék með liðinu í sjö ár frá 2014 til 2021.

Hann samdi síðar við Sevilla og lék þar í tvö ár og gerði svo samning við Monza á þessu ári.

Gomez hefur nú verið dæmdur í tveggja ára bann fyrir að hafa fallið á lyfjaprófi og eru líkur á að skórnir séu komnir á hilluna.

Athygli vekur að Gomez kennir hóstasafti barna sinna um að hafa fallið á prófinu og segist hafa drukkið magn af því er hann átti erfitt með svefn.

Engar líkur eru á því að sú afsökun hafi áhrif á bannið og eru því töluverðar líkur á að Gomez sé búinn að segja sitt síðasta í boltanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?