fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ætla að styðja við bakið á sínum manni – Dæmdur í 12 mánaða bann

Victor Pálsson
Laugardaginn 21. október 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus ætlar að styðja algjörlega við bakið á miðjumanninum Nicolo Fagioli sem var nýlega dæmdur í 12 mánaða bann.

Fagioli er 22 ára gamall en hann var dæmdur fyrir að vera hluti af ólöglegum veðmálahring sem tengist einnig öðrum leikmönnum.

Juventus ætlar ekki að losa leikmanninn og mun vera honum til aðstoðar á meðan bannið stendur.

Um er að ræða mjög öflugan leikmann en hann braut reglur ítalska knattspyrnusambandsins og í kjölfarið settur í bann.

Aðrir leikmenn á borð við Sandro Tonali hjá Newcastle og Nicolo Zaniolo hjá Aston Villa eru undir rannsókn í sama máli.

Juventus lofar því að styðja við bakið á sínum manni og vonast til að sjá hann aftur á vellinum eftir að banninu lýkur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“

Bjarni upplifir óþægilegar endurminningar – „Gjörsamlega drulluðu á sig“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga

Leikmenn Liverpool mættu til æfinga í dag eftir erfiða daga