fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Varpa sprengju úr íslenska boltanum – Rúnar búinn að semja við Fram

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 08:21

Rúnar Kristinsson. ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Kristinsson hefur náð munnlegu samkomulagi um að gerast þjálfari Fram. Þetta kemur fram í Þungavigtinni.

Undir lok nýaftaðins tímabils í Bestu deild karla ákvað KR að framlengja ekki samninginn við Rúnar sem er goðsögn innan félagsins.

Jón Sveinsson var þjálfari Fram framan af síðustu leiktíð en Ragnar Sigurðsson tók svo við til bráðabirgða. Miðað við þessar fréttir verður Rúnar næsti þjálfari liðsins.

Fram hafnaði í tíunda sæti Bestu deildarinnar í ár, 2 stigum frá fallsvæðinu. Liðið var á sínu öðru tímabil í efstu deild eftir að hafa komið upp úr Lengjudeildinni.

Rúnar hafði stýrt KR frá 2017 en var þar áður með liðið frá 2010-2014. Einnig hefur hann þjálfað Lokeren í Belgíu og Lilleström í Noregi.

Rúnar stýrði KR í stjötta sæti Bestu deildarinnar í ár en hann hefur þrisvar gert liðið að Íslandsmeisturum, síðast 2019.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal