fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Miðasala á stórleikinn gegn Þýskalandi í fullum gangi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 16:30

Mynd/EPA

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Miðasala er hafin á leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi sem fer fram á Laugardalsvelli þann 31. október klukkan 19:00.

Um er að ræða leik í Þjóðadeildinni og er þetta sá síðasti sem fram fer hér á landi í þeirri keppni þetta árið.

Ísland er með 3 stig eftir tvo leiki í riðlinum, jafnmörg og Þýskaland en Danir eru efstir með 6 stig. Wales er einnig í riðlinum en er án stiga.

Stelpurnar okkar mæta Danmörku 27. nóvember en sá leikur er ytra.

Hægt er að kaupa miða leikinn gegn Þýskalandi hér heima á Tix.is.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Í gær

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Í gær

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning