fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Neymar meiddist illa í gær – Fór grátandi af velli

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 18. október 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar gæti verið lengi frá eftir meiðsli sem hann varð fyrir með brasilíska landsliðinu í gær.

Liðið mætti Úrúgvæ í undankeppni HM og tapaði 2-0 í kjölfarið á svekkjandi jafntefli gegn Venesúela á dögunum.

Það var í lok fyrri hálfleiks sem Neymar virtist meiðast illa á hné og fór hann grátandi af velli.

Liðslæknir Brasilíu sagðist eftir leik ekki vita um alvarleika meiðslana. Neymar yfirgaf svæðið hins vegar á hækjum sem boðar ekki gott.

Neymar er á mála hjá Al Hilal í Sádi-Arabíu eftir að hafa yfirgefið Paris Saint-Germain í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool

Eru til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu

Sjáðu atvikið uppi á Skaga í kvöld – Axel Óskar rekinn í sturtu