fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sheik Jassim sagður í hefndarhug og vill reyna að kaupa Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 10:46

Sheik Jassim.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mike Keegan blaðamaður hjá Daily Mail telur að Sheik Jassim muni nú reyna að kaupa Liveprool til þess að hefna sín á Glazer fjölskyldunni.

Sheik Jassim hafði í tæpt ár reynt að kaupa United en nú er ljóst að Glazer fjölskyldan mun ekki selja honum félagið.

Í stað þess er Glazer fjölskyldan að selja 25 prósenta hlut til Sir Jim Ratcliffe.

Sheik Jassim og hans félgar vilja eignast félag í ensku deildinni og telur Keegan að Jassim fari nú í að renya að kaupa Liverpool.

Eigendur Liverpool hafa áhuga á að selja félagið en hættu við plön sín þegar United var til sölu.

Jassim virðist eiga sér þann draum um að eignast félag á Englandi en hann hefur einnig skoðað það að kaupa Tottenham.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár