fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Hrun á markaði eftir ákvörðun Glazer fjölskyldunnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Algjört hrun var í hlutabréfum Manchester United í gær þegar markaðir opnuðu eftir helgina. Þá var ljóst að Sheik Jassim væri hættur við að reyna að kaupa félagið.

Glazer fjölskyldan vildi ekki selja allt félagið og mun því Sir Jim Ratcliffe eignast um 25 prósent hlut í félaginu.

Þessu tekur markaðurinn ekki vel og lækkuðu hlutabréf United um 22 prósent í gær á tímabili í gær.

Það lagaðist aðeins þegar leið á daginn en ljóst er að markaðurinn er ekki hrifin af áætlunum Glazer fjölskyldunnar.

United verður áfram skuldum vafið en Sir Jim Ratcliffe borgar 1,4 milljarð punda fyrir 25 prósenta hlut en talið er að öll sú upphæð renni í vasa Glazer fjölskyldunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda

Gætu átt yfir höfði sér dóm fyrir að dreifa kynferðislegu efni af stúlku undir lögaldri – Mjög þekkt nafn á meðal meintra gerenda
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram

ÍBV henti KR úr bikarnum – Mosfellingar og Keflvíkingar áfram
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United

Ofurtölvan stokkar spilin þegar tveimur umferðum er ólokið – Skelfileg niðurstaða Manchester United
433Sport
Í gær

United búið að opna samtal

United búið að opna samtal
433Sport
Í gær

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn

Einn besti leikmaður Tottenham ekki getað æft og er tæpur fyrir úrslitaleikinn