fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Hrun á markaði eftir ákvörðun Glazer fjölskyldunnar um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Algjört hrun var í hlutabréfum Manchester United í gær þegar markaðir opnuðu eftir helgina. Þá var ljóst að Sheik Jassim væri hættur við að reyna að kaupa félagið.

Glazer fjölskyldan vildi ekki selja allt félagið og mun því Sir Jim Ratcliffe eignast um 25 prósent hlut í félaginu.

Þessu tekur markaðurinn ekki vel og lækkuðu hlutabréf United um 22 prósent í gær á tímabili í gær.

Það lagaðist aðeins þegar leið á daginn en ljóst er að markaðurinn er ekki hrifin af áætlunum Glazer fjölskyldunnar.

United verður áfram skuldum vafið en Sir Jim Ratcliffe borgar 1,4 milljarð punda fyrir 25 prósenta hlut en talið er að öll sú upphæð renni í vasa Glazer fjölskyldunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?