fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sturluð staðreynd um Ronaldo – Markahæstur í heimi árið 2023 og skákar Haaland

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. október 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er markahæsti leikmaður í heimi fótboltans árið 2023. Þrátt fyrir að vera 38 ára gamall er Ronaldo áfram að raða inn mörkum.

Ronaldo er að raða inn mörkum fyrir Portúgal og Al-Nassr í Sádí Arabíu en mörkin fjörutíu eru magnað afrek hjá Ronaldo.

Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Erling Haaland framherji Manchester City en Kylian Mbappe hefur skorað 35 mörk.

Ronaldo ætlar sér áfram stóra hluti þrátt fyrir að hafa afrekað allt það helsta í boltanum.

Markahæstir í heimi árið 2023:
1 Cristiano Ronaldo — 40
2 Erling Haaland — 39
3 Barnabás Varga — 39
4 Kylian Mbappé — 35
5 Harry Kane — 33

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?