fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Arsenal að endursemja við annan lykilmann þó hann eigi mörg ár eftir af núgildandi samningi

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 16. október 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal bindur miklar vonir við það að Ben White framlengi samning sinn við félagið á allra næstunni.

Undanfarna mánuði hefur Arsenal unnið að því að fá lykilmenn til að skuldbinda sig til framtíðar. Hafa þeir Bukayo Saka og Martin Ödegaard til að mynda krotað undir nýja samninga.

White gekk í raðir Arsenal frá Brighton árið 2021 og hefur staðið sig frábærlega.

Samningur kappans rennur ekki út fyrr en 2026 en þrátt fyrir það vill Arsenal framlengja hann. Viðræður hafa staðið yfir frá því snemma í haust og virðast þær á lokastigi.

Það má því búast við því að White sé við það að framlengja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann