fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Rooney vill fá fyrrum samherja úr enska landsliðinu til liðs við sig

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney þjálfari Birmingham er byrjaður að skoða hvernig hann getur breytt og bætt liðið sem hann tók við í síðustu viku.

Ensk blöð segja að Rooney vilji fá Jack Butland fyrrum samherja sinn í enska landsliðinu í markið.

Butland er þrítugur en hann var á mála hjá Manchester United á síðustu leiktíð en gekk í raðir Rangers í sumar.

Butland ólst upp hjá Birmingham og lék með aðalliði félagsins áður en hann var seldur til Stoke fyrir tíu árum síðan.

Markvörðurinn er sagður spenntur fyrir því að snúa aftur heim en Wayne Rooney fær það verkefni að koma Birmingham upp í efstu deild.

Getty Images
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu