fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Heldur áfram að bauna á PSG: Segir félagið brenna peninga – ,,Hafa tapað 605 milljónum evra“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. október 2023 11:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Javier Tebas, forseti spænska knattspyrnusambandsins, elskar fátt meira en að skjóta á franska stórliðið Paris Saint-Germain.

Tebas hefur oft gagnrýnt PSG og vinnubrögð félagsins en forríkir aðilar eiga liðið og fara ekki sparsamlega með peningana.

Tebas hefur oft sett spurningamerki við það af hverju FFP [Financial Fair Play] sé ekki búið að refsa PSG almennilega fyrir gríðarlega eyðslu undanfarin ár.

Hann fer nú skrefi lengra og ásakar félagið um að ‘brenna peninga’ og vill þar meina að það sé engin hugsun á bakvið reksturinn í París.

,,Í Frakklandi, við vitum að PSG hefur tapað 605 milljónum evra og án stuðningsins sem þeir eru með á bakvið sig þá væri upphæðin miklu hærri,“ sagði Tebas.

,,PSG væri sigurvegari ef það væri haldið mót sem verðlaunar félag fyrir að brenna peninga.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona