fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Undankeppni EM: Ítalía skoraði fjögur – Litháen kom á óvart

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 21:38

Sesko gerði tvennu - Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram sjö leikir í undankeppni EM í dag og í kvöld en riðlakeppnin heldur áfram á morgun.

Það var lítið um óvænt úrslit á þessum ágæta laugardegi en stærsti sigurinn var á Ítalíu þar sem heimamenn unnu Möltu sannfærandi, 4-0.

Finnland er í vandræðum í sínum riðli en liðið tapaði 3-0 gegn Slóveníu þar sem Benjamin Sesko gerðu tvennu.

Litháen kom vissulega á óvart og vann Búlgaríu 2-0 á útivelli, úrslit sem fáir bjuggust við.

Hér má sjá öll úrslit dagsins.

Danmörk 3 – 1 Kasakstan
1-0 Jonas Wind
2-0 Robert Skov
3-0 Robert Skov
3-1 Yan Vorogovskiy

Ítalía 4 – 0 Malta
1-0 Giacomo Bonaventura
2-0 Domenico Berardi
3-0 Domenico Berardi
4-0 Davide Frattesi

Ungverjaland 2 – 1 Serbía
1-0 Barnabas Varga
1-1 Strahinja Pavlovic
2-1 Roland Sallai

Slóvenía 3 – 0 Finnland
1-0 Benjamin Sesko
2-0 Benjamin Sesko
3-0 Erik Janza

Búlgaría 0 – 2 Litháen
0-1 Pijus Sirvys
0-2 Pijus Sirvys

Úkraína 2 – 0 Norður Makedónía
1-0 Heorhii Sudakov
2-0 Oleksandr Karavaev

Norður Írland 3 – 0 San Marino
1-0 Paul Smyth
2-0 Josh Magennis
3-0 Conor McMenamin

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“