fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Yfirmenn Arteta tóku ákvörðun um að selja hann í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 22:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki ákvörðun Mikel Arteta að losa framherjann Folarin Balogun í sumarglugganum.

Balogun greinir sjálfur frá þessu en hann var seldur til Monaco í sumar eftir að hafa spilað með Reims í Frakklandi á láni.

Arteta var hrifinn af því sem framherjinn var að gera í Frakklandi en stjórn Arsenal tók þá ákvörðun að losa leikmanninn.

,,Arteta sagði ekki mikið, þegar ég sneri aftur sagði hann að ég hefði gert vel og hvatti mig til að halda áfram á sömu braut,“ sagði Balogun.

,,Ég kom svo aftur á undirbúningstímabilinu og það þurfti að skoða hvort ég myndi henta hans leikstíl og hvort ég fengi að spila leiki.“

,,Hann sagðist ætla að reyna að nota mig eins mikið og hægt var en tjáði mér einnig að yfirmenn hans myndu ákveða hvað væri best fyrir mig og mína framtíð.“

,,Við áttum gott spjall og samband okkar var gott en þetta snerist meira um félagið, hvað það vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir

Yfirmaðurinn færir Chelsea vondar fréttir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins

Krefst þess að snerting við annan leikmann verði skoðuð þremur mánuðum eftir skelfilegt banaslys unga mannsins
433Sport
Í gær

Allt annað hljóð í Maresca

Allt annað hljóð í Maresca