fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Yfirmenn Arteta tóku ákvörðun um að selja hann í sumar

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 22:05

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var ekki ákvörðun Mikel Arteta að losa framherjann Folarin Balogun í sumarglugganum.

Balogun greinir sjálfur frá þessu en hann var seldur til Monaco í sumar eftir að hafa spilað með Reims í Frakklandi á láni.

Arteta var hrifinn af því sem framherjinn var að gera í Frakklandi en stjórn Arsenal tók þá ákvörðun að losa leikmanninn.

,,Arteta sagði ekki mikið, þegar ég sneri aftur sagði hann að ég hefði gert vel og hvatti mig til að halda áfram á sömu braut,“ sagði Balogun.

,,Ég kom svo aftur á undirbúningstímabilinu og það þurfti að skoða hvort ég myndi henta hans leikstíl og hvort ég fengi að spila leiki.“

,,Hann sagðist ætla að reyna að nota mig eins mikið og hægt var en tjáði mér einnig að yfirmenn hans myndu ákveða hvað væri best fyrir mig og mína framtíð.“

,,Við áttum gott spjall og samband okkar var gott en þetta snerist meira um félagið, hvað það vildi gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“

Lögreglan á Spáni tjáir sig um rannsókn málsins – „Bendir allt til þess að ökutækið hafi verið á töluvert meiri hraða en leyfður er“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið

Leita sér að nýju heimili til að byrja nýtt líf – Fær fyrirgefningu og útiloka ekki fimmta barnið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Í gær

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Í gær

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“