fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Peningarnir ekki eina ástæðan fyrir komu Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. október 2023 21:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peningar voru ekki eina ástæðan fyrir því að Cristiano Ronaldo ákvað að færa sig til Sádi Arabíu.

Þetta segir Marcelo Salazar, stjórnarformaður Al-Nassr, en Ronaldo gerði samning við það félag í byrjun árs.

Ronaldo er á risalaunum í Sádi sem og aðrir leikmnenn sem hafa fært sig til landsins en Salazar segir að það sé meira á bakvið skiptin en bara peningar.

,,Þessi félagaskipti voru svo sannarlega jarðskjálfti. Þetta var mjög metnaðarfullt og frábært skref hjá félaginu. Við gerðum þetta í sameiningu,“ sagði Salazar.

,,Að sannfæra stórstjörnu eins og Cristiano þá þarftu að bjóða upp á spennandi verkefni, þetta snýst ekki bara um peningana.“

,,Cristiano er goðsögn, í hvert sinn sem þú horfir á tölfræði hans kemur það þér á óvart.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu