fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Óvíst með ástandið á leikmanni Liverpool eftir gærdaginn

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andy Robertson bakvörður Liverpool gæti orðið frá í einhvern tíma eftir að hafa meiðst í leik með skoska landsliðinu.

Robertson meiddist illa á öxl í fyrri hálfleik og þurfti að fara af velli vegna þess.

Spánn vann góðan sigur í leiknum en Skotar eru komnir inn á Evrópumótið næsta sumar ef Spánn vinnur Noreg á sunnudag.

Robertson virtist þjást mikið þegar hann gekk af velli en bakvörðurinn er 29 ára gamall.

Óvíst er á þessari stundu hvort Robertson verði lengi frá en hann fer í nánari skoðun á öxlinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er