fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Það vekur athygli margra að Manchester United goðsögnin hafi Ronaldo ekki með í upptalningu sinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 22:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Rio Ferdinand var á dögunum beðinn um að velja þann sem hann teldi að hafi verið bestur í að klára færi af þeim sem hann spilaði með hjá félaginu. Það vakti athygli margra að hann nefndi ekki Cristiano Ronaldo á nafn.

„Ruud (Van Nistelrooy) var bestur í því að mínu mati. Ég held að sóknarmennirnir sem hann spilaði með yrðu sammála,“ sagði Ferdinand við heimasíðu United á dögunum.

Van Nistelrooy skoraði alls 150 mörk í 219 leikjum fyrir United.

Ferdinand nefndi þó einnig fleiri til sögunnar.

„Ole er líka þarna uppi. Hann var alltaf svo rólegur þegar hann kláraði færin sín.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea