fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

„Gylfi er frábær fótboltamaður og manneskja“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 08:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen landsliðsmaður er að vonum sáttur að fá tækifæri til að spila með Gylfa Þór Sigurðssyni í landsliðinu í fyrsta sinn í komandi leikjum. Hann er mikill aðdáandi leikmannsins.

Ísland mætir Lúxemborg annað kvöld í Laugardalnum og Liecthenstein þremur dögum síðar. Leikirnir eru liður í undankeppni EM 2024.

Gylfi er að snúa aftur í hópinn eftir langa fjarveru en hann sneri nýlega aftur á knattspyrnuvöllinn með danska liðinu Lyngby, þar sem Andri einmitt spilar.

video
play-sharp-fill

„Það er geggjað. Maður er farinn að líta á Gylfa meira sem félaga en einhverja súperstjörnu. Hann er frábær fótboltamaður og frábær manneskja,“ sagði Andri við 433.is í gær.

Hann reynir að læra af Gylfa.

„Þetta er í raun óraunverulegt. Ég nýt þessa tíma sem við erum að spila saman.“

Ítarlegt viðtal við Andra er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
Hide picture