fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

„Gylfi er frábær fótboltamaður og manneskja“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. október 2023 08:00

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andri Lucas Guðjohnsen landsliðsmaður er að vonum sáttur að fá tækifæri til að spila með Gylfa Þór Sigurðssyni í landsliðinu í fyrsta sinn í komandi leikjum. Hann er mikill aðdáandi leikmannsins.

Ísland mætir Lúxemborg annað kvöld í Laugardalnum og Liecthenstein þremur dögum síðar. Leikirnir eru liður í undankeppni EM 2024.

Gylfi er að snúa aftur í hópinn eftir langa fjarveru en hann sneri nýlega aftur á knattspyrnuvöllinn með danska liðinu Lyngby, þar sem Andri einmitt spilar.

video
play-sharp-fill

„Það er geggjað. Maður er farinn að líta á Gylfa meira sem félaga en einhverja súperstjörnu. Hann er frábær fótboltamaður og frábær manneskja,“ sagði Andri við 433.is í gær.

Hann reynir að læra af Gylfa.

„Þetta er í raun óraunverulegt. Ég nýt þessa tíma sem við erum að spila saman.“

Ítarlegt viðtal við Andra er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina
Hide picture