fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir Ten Hag einan bera ábyrgð á því hvernig málið stendur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel fyrurm miðjumaður Chelsea segir að Erik ten Hag stjóri Manchester Unied beri ábyrgð á því að Jadon Sancho sé nú í kuldanum og í veseni hjá félaginu

Ten Hag mætti opinberlega og gagnrýndi Sancho fyrir að æfa ekki nógu vel, Sancho svaraði fyrir sig með yfirlýsingu og sagðist verulega ósáttur.

Síðan þá hefur Sancho ekki fengið að æfa með United og er framtíð hans hjá félaginu í uppnámi, hann neitar að biðjast afsökunar.

Getty Images

„Það eru allir að ræða það að Sancho biðjist ekki afsökunar en ég hef nú aðra skoðun á því. Erik ten Hag hefði aldrei átt að ræða málefni hans svona opinberlega,“ segir Obi Mikel.

„Þegar svona hlutir komu upp í tíð Sir Alex Ferguson þá var það leyst innanhúss, þetta segja allir fyrrum leikmenn United.“

„Ef það er ákvörðun að leikmaðurinn sé ekki með þá er það ákvörðun, þú getur ekki mætt opinberlega og sagt að leikmaðurinn æfi ekki nógu vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum