fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segir Ten Hag einan bera ábyrgð á því hvernig málið stendur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 11. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

John Obi Mikel fyrurm miðjumaður Chelsea segir að Erik ten Hag stjóri Manchester Unied beri ábyrgð á því að Jadon Sancho sé nú í kuldanum og í veseni hjá félaginu

Ten Hag mætti opinberlega og gagnrýndi Sancho fyrir að æfa ekki nógu vel, Sancho svaraði fyrir sig með yfirlýsingu og sagðist verulega ósáttur.

Síðan þá hefur Sancho ekki fengið að æfa með United og er framtíð hans hjá félaginu í uppnámi, hann neitar að biðjast afsökunar.

Getty Images

„Það eru allir að ræða það að Sancho biðjist ekki afsökunar en ég hef nú aðra skoðun á því. Erik ten Hag hefði aldrei átt að ræða málefni hans svona opinberlega,“ segir Obi Mikel.

„Þegar svona hlutir komu upp í tíð Sir Alex Ferguson þá var það leyst innanhúss, þetta segja allir fyrrum leikmenn United.“

„Ef það er ákvörðun að leikmaðurinn sé ekki með þá er það ákvörðun, þú getur ekki mætt opinberlega og sagt að leikmaðurinn æfi ekki nógu vel.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke

Þetta er upphæðin sem Chelsea vill fá frá Arsenal fyrir Madueke
433Sport
Í gær

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Í gær

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir