fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Leyfði áhorfendum að skyggjast á bak við tjöldin er hann undirbjó sig og fólk er steinhissa

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 9. október 2023 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Peter Drury er einn fremsti íþróttalýsandi heim og hefur hann vakið mikla lukku við lýsingar á ensku úrvalsdeildinni og fleiri stórviðburðum.

Hann lýsir gjarnan stórum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og var hann að vinna á stórleik Arsenal og Manchester City í gær.

Arsenal vann leikinn 1-0 og sótti afar mikilvæg þrjú stig.

Sky Sports hefur nú birt myndband af Drury þar sem hann leyfir knattspyrnuunnendum að skyggnast á bak við tjöldin og sjá undirbúning hans fyrir leiki.

Fáum hefði grunað hversu mikill undirbúningur fer í lýsingarnar hjá Drury og hafa þeir lýst því yfir í kjölfar þess að myndbandið var birt.

Hér að neðan má sjá það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea