fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Mikill meirihluti telur að tími Óskars í Kópavogi sé vel heppnaður

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 80 prósent af þeim sem svöruðu könnuna á X telur að Óskar Hrafn Þorvaldsson geti gengið stoltur frá borði eftir að hafa látið af störfum hjá Breiðablik.

Óskar vildi stýra Blikum út riðlakeppni Sambandsdeildarinnar en stjórn Breiðabliks vildi að hann myndi hætta strax.

Óskar gerði Breiðablik einu sinni að Íslandsmeisturum en komst aldrei í bikarúrslit á fjórum árum með liðið. Hann varð hins vegar fyrsti þjálfari í sögu Íslands til að koma karlaliði í riðlakeppni í Evrópu.

Gustað hefur um Óskar í starfi og þá sérstaklega á síðasta tímabilinu þar sem liðið hafði titil að verja en endaði í fjórða sæti og endaði tímabilið afar illa.

Spurt var á X hvort tími Óskars hjá Breiðablik væri góður eða slæmur og telur rúmlega 80 prósent að Óskari hafi náð góðum árangri í Kópavogi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina