fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sjáðu átökin í gær – Tvær stjörnur City urðu brjálaðar og óðu í þjálfara Arsenal í gær

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. október 2023 08:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það sauð allt upp úr eftir leik Arsenal og Manchester City í gær þar sem Arsenal vann dramatískan sigur á meisturunum.

Kyle Walker og Erling Haaland leikmenn Manchester City urðu brjálaðir eftir leik en svo virðist sem einn af þjálfurum Arsenal hafi lesið yfir þeim.

Nicolas Jover, sem sér um föst leikatriði hjá Arsenal var í hringiðu málsins.

„Ég veit hvað gerist en ég vil ekki segja neitt, þeir vita það,“ sagði Pep Guardiola eftir leik.

Sigurinn virtist ansi mikilvægur fyrir Arsenal enda hafði liðið tapað tólf leikjum í röð í deildinni gegn City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram