fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Einn óvinsælasti maður landsins eftir þessi ummæli: Vill ekki hlusta á konur tala um hans starfsgrein – ,,Það er vandamál fyrir mig“

433
Laugardaginn 7. október 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem eru óvinsælli í Bretlandi þessa stundina en fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfari, Kevin Keegan.

Keegan lét afskaplega umdeild ummæli falla á dögunum er hann tjáði sig um konur sem starfa í sjónvarpi og fjalla til að mynda um leiki enska landsliðsins.

Keegan telur að það sé allt annað að spila kvennafótbolta en karlafótbolta og að skoðanir þeirra hafi oft ekki mikla þýðingu.

Um er að ræða 72 ára gamlan mann sem starfar á bakvið tjöldin í dag og er með sinn eigin hlaðvarpsþátt þar sem ummælin litu dagsins ljós.

,,Ég er ekki svo hrifinn af þessu, ég verð að vera hreinskilinn en það eru margir sem eru ekki á sama máli,“ sagði Keegan.

,,Ég vil ekki hlusta á kvenmenn tala um enska landsliðið því þær upplifa ekki það sama og við verum. Það er vandamál fyrir mig.“

,,Þessir sparkspekingar sem við erum með í dag, sumar af þessum stelpum standa sig vel, þær eru margar betri en strákarnir sem er gott.“

,,Ef ég sé fyrrum landsliðskonu Englands tjá sig um landsleik karlalandslið Englands gegn Skotlandi og hún segir að einhver hafi átt að gera þetta eða hitt, íþróttin er ekki sú sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“