fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Einn óvinsælasti maður landsins eftir þessi ummæli: Vill ekki hlusta á konur tala um hans starfsgrein – ,,Það er vandamál fyrir mig“

433
Laugardaginn 7. október 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki margir sem eru óvinsælli í Bretlandi þessa stundina en fyrrum knattspyrnumaðurinn og þjálfari, Kevin Keegan.

Keegan lét afskaplega umdeild ummæli falla á dögunum er hann tjáði sig um konur sem starfa í sjónvarpi og fjalla til að mynda um leiki enska landsliðsins.

Keegan telur að það sé allt annað að spila kvennafótbolta en karlafótbolta og að skoðanir þeirra hafi oft ekki mikla þýðingu.

Um er að ræða 72 ára gamlan mann sem starfar á bakvið tjöldin í dag og er með sinn eigin hlaðvarpsþátt þar sem ummælin litu dagsins ljós.

,,Ég er ekki svo hrifinn af þessu, ég verð að vera hreinskilinn en það eru margir sem eru ekki á sama máli,“ sagði Keegan.

,,Ég vil ekki hlusta á kvenmenn tala um enska landsliðið því þær upplifa ekki það sama og við verum. Það er vandamál fyrir mig.“

,,Þessir sparkspekingar sem við erum með í dag, sumar af þessum stelpum standa sig vel, þær eru margar betri en strákarnir sem er gott.“

,,Ef ég sé fyrrum landsliðskonu Englands tjá sig um landsleik karlalandslið Englands gegn Skotlandi og hún segir að einhver hafi átt að gera þetta eða hitt, íþróttin er ekki sú sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu

Þetta eru bestu menn Bestu deildarinnar hingað til ef rýnt er í gögnin – Fengið harða gagnrýni en eiga flesta á topp tíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló

Lét ótrúleg ummæli um getnaðarlim sinn falla eftir að hafa misst yfir 60 kíló
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Diego Simeone vill fá Antony í sumar

Diego Simeone vill fá Antony í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn

Breyting sem gefur Íslandi von um að komast á HM í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn

Ekki neinn fögnuður en leikmenn United fá grillveislu ef þeir vinna úrslitaleikinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza