fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Sturluð staðreynd – City búið að vinna ansi marga leiki gegn Arsenal í röð

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. október 2023 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í enska boltanum á sunnudag þegar Manchester City heimsækir Arsenal, þessi lið voru að berjast um toppsætið á síðustu leiktíð.

Arsenal var framan af móti með fína forystu en það var Manchester City sem vann deildina nokkuð sannfærandi að lokum.

City er með mikið tak á Arenal og hefur unnið tólf leiki í röð í deildinni gegn Arsenal.

Mikel Arteta, stjóri Arsenal var áður aðstoðarmaður Pep Guardiola hjá City en virðist eiga í vandræðum með að skáka gamla yfirmanninum.

Leikurinn á sunnudag fer fram á Emirates vellinum en Arsenal tapaði nokkuð óvænt gegn slöku Lens liði í Meistaradeildinni í vikunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“

Glódís gráti næst eftir leik: ,,Mun aldrei fyrirgefa mér það“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“

Karólína Lea vill ná í sigur fyrir íslensku þjóðina: ,,Geggjað að sjá hvað voru margir að styðja okkur áfram allan tímann“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“

Handboltagoðsögnin leyfir sér að vera bjartsýnn – „Ekki annað hægt en að stíga upp“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“

Dóri Gylfa: „Við verðum eins og krækiber í helvíti en krækiber eru góð“