fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Kippur í miðasölu á landsleikina eftir að tilkynnt var að Gylfi væri í hópnum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 14:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur augljós kippur hefur orðið í miðasölu á landsleiki Íslands sem fram fara í undankeppni Evrópumótsins á laugardeginn, kippinn má rekja til þess að Gylfi Þór Sigurðsson var valinn í nýjasta landsliðshóp Íslands.

433.is hefur fengið þær upplýsingar að tæplega 500 miðar hafi selst á leikinn gegn Lúxemborg í gær eftir að tilkynnt var að þar myndi Gylfi líklega snúa aftur.

Gylfi er byrjaður aftur í fótbolta eftir rúm tvö ár frá leiknum, hann samdi við Lyngby á dögunum og hefur spilað sinn fyrsta leik.

Leikurinn fer fram á föstudag í næstu viku og er búist við það að miðarnir haldi áfram að fara út nú þegar endurkoma Gylfa virðist nálgast.

Gylfi Þór er einu marki á eftir Kolbeini Sigþórssyni og Eiði Smára Guðjohnsen sem eru markahæstir í sögu landsliðin, Gylfi getur því bætt markametið í endurkomu sinni en leikið verður gegn Lúxemborg og Liechtenstein.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning