fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ekki til umræðu hjá Manchester United að reka Ten Hag

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guardian segir frá því að það sé ekki til umræðu hjá Manchester United að reka Erik ten Hag úr starfi þrátt fyrir slakt gengi.

United hefur tapað sex af fyrstu tíu leikjum tímabilsins, stjórn félagsins telur Ten Hag ekki vera vandamálið.

United er í vandræðum í deild og Meistaradeild en stjórnin telur að Ten Hag muni finna taktinn.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili með United en eftir ágætis fyrsta tímabil hefur liðið ekki fundið taktinn.

United á heimaleik gegn Brentford um helgina í deildinni en fari illa þar gæti eitthvað farið að breytast hjá stjórn félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar

United sagt ætla að kaupa enska landsliðsmanninn í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal

Arteta vill styrkja hópinn til að halda dampi – Tveir leikmenn Real Madrid orðaðir við Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi

City ætlar að leggja mikla áherslu á það að fá Marc Guehi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu

Óhugnanleg slagsmál náðust á myndband – Börn og konur heyrðust öskra af hræðslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim

Bróðir Kobbie Mainoo vakti athygli á Old Trafford í gær – Klæðnaður hans var fast skot á Amorim