fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Lið í ensku úrvalsdeildinni með fast skot á Klopp – Birta myndband með trúðalagi undir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Wolves er með fast skot á Jurgen Klopp stjóra Liverpool, þýski stjórinn krefst þess að leikur Tottenham og Liverpool fari fram aftur.

Ástæðan eru mistök dómara þegar löglegt mark var tekið af Liverpool á laugardag í tapi liðsins.

Klopp sagðist aldrei hafa séð svona áður. „Ég held ég hafi aldrei séð svona í fótbolta,“ sagði KLopp í gær.

Forráðamenn Wolves eru ekki alveg sammála þessu enda var löglegt mark tekið af liðinu á Anfield í janúar þegar liðin mættust í enska bikarnum.

Wolves klippti þetta saman í myndband sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig

Er orðinn verulega efins um verkefnið sem er í gangi og horfir í kringum sig
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn

Tvö félög í Bestu deildinni sögð horfa í Vesturbæinn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla

Carragher kominn með nóg af þessu á Englandi – Stjóri í deildinni segir umræðuna hrokafulla
433Sport
Í gær

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum