fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Fyrrum landsliðsþjálfari vekur furðu með ummælum sínum – Segir erfit að hlusta á konur ræða um karla í fótbolta

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kevin Keegan fyrrum landsliðsþjálfari Englands segist eiga mjög erfitt með að hlusta á það þegar konur eru sérfræðinga í knattspyrnuleikjum karla.

Ummæli Keegan vekja mikla furðu enda er kappinn ekki þekktur fyrir það að deila skoðunum sínum svona.

Hann segist þó hafa gaman af því þegar konur stjórni umræðum. „Við eigum mjög margar konur sem eru góðar að stýra þáttum. Þeir eru betri en strákarnir,“ segir Keegan.

Hann hélt svo áfram. „Ef ég sé knattspyrnukonu ræða um landsleik Englands og Skotland og segir að ef hún hefði verið í þessari stöðu þá hefði hún gert þetta svona. Þá er það aðeins öðruvísi fyrir mig.“

„Það er ekki hægt að bera þessa leiki saman,“ segir Keegan og á þá við konur og karla í knattspyrnu.

„Sérfræðingar tala alltof mikið, en þeir sem stjórna vilja þetta unga fólk í dag. Mínir dagar í þessu eru búnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning