fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Franskir miðlar hakka stjörnur PSG í sig – Mbappe fær á baukinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 5. október 2023 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franskir fjölmiðlar hakka í sig stjörnuprýtt lið PSG sem fékk á baukinn í Meistaradeild Evrópu í gær. L’Equipe tekur Kylian Mbappe sérstaklega fyrir og segir að hann hafi ekki verið til staðar.

Það var sturluð stemming á heimavelli Newcastle þegar stórstjörnur PSG komu í heimsókn. Newcastle var betra frá fyrstu mínútu og það skilaði sér í marki frá Miguel Almiron eftir sautján mínútna leik.

Dan Burn kom Newcastle í 2-0 áður en Sean Longstaff kom heimamönnum í 3-0. Ótrúleg staða og stemmingin á vellinum var hreint ótrúleg.

Lucas Hernandez lagaði stöðuna fyrir PSG en nær komust gestirnir ekki. Það var svo í uppbótartíma sem Fabian Schar tryggði Newcastle ótrúlegan 4-1 sigur.

Hér að neðan má sjá einkunnir L’Equipe úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“