fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Bruno gerir nýjan samning en nú er klásúla svo önnur lið geta keypt hann

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Guimaraes miðjumaður Newcastle hefur skrifað undir nýjan samning við félagið sem gildir til ársins 2028.

Klásúla er hins vegar í samningi Bruno og er hægt að kaupa hann fyrir 100 milljónir punda.

Bruno kom til Newcastle fyrir 18 mánuðum síðan og hefur blómstrað síðan þá.

Hann hefur spilað 66 leiki og skorað ellefu mörk og lagt upp sex í þeim leikjum. Real Madrid hefur sýnt honum áhuga.

Newcastle hefur verið að finna vopn sín og er nú í Meistaradeild Evrópu eftir gott síðasta tímabil.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld

Móðir stórstjörnunnar kom henni til varnar – Mætir Íslandi í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham

Son opinn fyrir því að yfirgefa Tottenham
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið

Oasis heiðraði minningu Jota á fyrstu tónleikunum í 16 ár – Sjáðu myndbandið