fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Drottinn heilagur kemur fyrir á legghlíf Mudryk sem virðist hafa hjálpað til í gær – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drottinn sjálfur kemur fyrir á legghlífum sem Mykhailo Mudryk sóknarmaður Chelsea notar, þær hjálpuðu honum að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið í glær.

Fulham tók á móti Chelsea í lokaleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur byrjað tímabilið hreint hörmulega og þurfti á sigri að halda í gær.

Það gekk eftir því Mykhailo Mudryk kom gestunum yfir á 18. mínútu. Þetta var hans fyrsta mark fyrir Chelsea. Aðeins mínútu síðar var Armando Broja búinn að tvöfalda forskotið.

Mudryk kostaði Chelsea um 100 milljónir punda í janúar en sóknarmaðurinn ungi frá janúar hefur upplifað erfiða tíma.

Á legghlíf hans má sjá drottinn heilagan mæta og rífa burtu staf úr orði. Í byrjun stendur að þetta sé ekki hægt en að lokum er T-ið úr Can´t fjarlægt og þá kemur orðið „Can“, um að allt sé hægt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn

Fékk 21 árs dóm fyrir voðaverkin – Var allsgáður er hann framdi verknaðinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum

Útilokar að ná sáttum við Rio Ferdinand – Hittust á strönd og hann neitaði að heilsa honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Í gær

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Í gær

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup