fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Drottinn heilagur kemur fyrir á legghlíf Mudryk sem virðist hafa hjálpað til í gær – Sjáðu myndina

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 3. október 2023 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Drottinn sjálfur kemur fyrir á legghlífum sem Mykhailo Mudryk sóknarmaður Chelsea notar, þær hjálpuðu honum að skora sitt fyrsta mark fyrir félagið í glær.

Fulham tók á móti Chelsea í lokaleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur byrjað tímabilið hreint hörmulega og þurfti á sigri að halda í gær.

Það gekk eftir því Mykhailo Mudryk kom gestunum yfir á 18. mínútu. Þetta var hans fyrsta mark fyrir Chelsea. Aðeins mínútu síðar var Armando Broja búinn að tvöfalda forskotið.

Mudryk kostaði Chelsea um 100 milljónir punda í janúar en sóknarmaðurinn ungi frá janúar hefur upplifað erfiða tíma.

Á legghlíf hans má sjá drottinn heilagan mæta og rífa burtu staf úr orði. Í byrjun stendur að þetta sé ekki hægt en að lokum er T-ið úr Can´t fjarlægt og þá kemur orðið „Can“, um að allt sé hægt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni

Svona var staðan á Akureyri að morgni leikdags í Evrópukeppni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Í gær

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Í gær

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka