fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Segist ekki sjá fyrir endann á bullinu sem er í gangi

433
Mánudaginn 2. október 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans á svæði Hringbrautar. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gestur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður Stjörnunnar.

Það gengur allt á afturfótunum hjá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Eftir skelfilegt síðasta tímabil hefur þetta ekki verið neitt betra.

„Maður sér ekkert fyrir endann á þessu bulli,“ sagði Helgi í þættinum.

Hrafnkell tók í svipaðan streng.

„Ég sé enga stjörnu þarna sem á að bera liðið áfram. Svo er auðvitað eitthvað um meiðsli, eins og hjá Reece James sem er svolítið andlit verkefnisins þarna núna.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton

England: City missteig sig gegn versta liðinu – Flottur sigur Everton
433Sport
Í gær

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur

Besta deildin: Vestri aftur á toppinn eftir góðan sigur
Hide picture