fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Best geymdur á bekknum hjá Arsenal í næstu leikjum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 20:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það væri best fyrir Arsenal að bekkja stjörnuna Kai Havertz sem var keyptur til félagsins í sumar frá Chelsea.

Havertz kostaði Arsenal 65 milljónir punda og skoraði sitt fyrsta mark í gær gegn Bournemouth í 4-0 sigri.

Havertz átti þó engan stórleik en hann gerði þriðja mark liðsins af vítapunktinum.

Hingað til hefur Þjóðverjinn alls ekki heillað og er Frank Lebeouf, goðsögn Chelsea, á því máli að Havertz þurfi að fá sér sæti á bekknum í næstu leikjum.

,,Eins og staðan er þá er besta staðan hans líklega á bekknum því þar truflar hann ekki aðra,“ sagði Lebeouf.

,,Við töluðum um þetta á undirbúningstímabilinu – hans staðsetning mun hafa áhrif á hina miðjumenn liðsins. Jafnvægið er ekki rétt með hann í liðinu, hann og Martin Ödegaard gera það sama.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir

Elanga keyptur fyrir 55 milljónir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“

Palmer viðurkennir erfiðleika – ,,Hann er alltaf til staðar fyrir mig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina

Margir steinhissa þegar þeir sáu hver leiddi liðið út á völl – Sjáðu hvað gerðist um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“

Þorsteinn tjáir sig um ummæli Jóns Dags – „Hann er sonur minn, auðvitað ertu að verja fjölskylduna þína“
433Sport
Í gær

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina

Bruno og Dalot fá lengra frí til að ná áttum eftir helgina