fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Segir að Kane hafi alls ekki kostað eins mikið og greint var frá – ,,Við erum vel undir þeirri upphæð“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. október 2023 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane kostaði ekki 104 milljónir punda í sumar en frá þessu greinir stjórnarformaður Bayern Munchen, Herbert Hainer.

Talið var að Bayern hefði borgað 104 milljónir fyrir Kane sem er markahæsti leikmaður í sögu Tottenham.

Hainer segir þó að Bayern hafi borgað töluvert lægri upphæð en hún getur hækkað á næstu árum ef félagið vinnur ákveðna titla.

,,Harry Kane kostaði ekki meira en 100 milljónir nema við vinnum þetta og hitt á næstu tímabilum,“ sagði Hainer.

,,Ef við tökum bónusana burt þá erum við vel undir þeirri upphæð.“

Hainer virðist þar staðfest að upphæðin gæti endað í um 100 milljónum en hversu lengi Kane spilar með Bayern verður að koma í ljós.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er