fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ættu ekki að semja í Sádi Arabíu: Var einn sá besti en fékk ekki að dæma á stóra sviðinu – ,,Vildu ekki að ég myndi taka plássið“

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 18:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn besti dómari síðustu ára, Mark Clattenburg, hefur varað kollega sína við því að færa sig til Sádi Arabíu þar sem peningarnir eru miklir.

The Times greindi frá því nýlega að deildin í Sádi Arabíu væri að horfa til Englands í leit að bestu dómurum Evrópu.

Clattenburg þekkir það vel að færa sig til Sádi en hann var einn besti dómari heims er hann tók skrefið erlendis.

Clattenburg varar þó dómara við því að það séu engar líkur á að þeir fái að dæma á stórmótum ef skrefið til Sádi er tekið.

,,Vandamálið með að dómarar færi sig til Sádi Arabíu frá Evrópu er að ég get ekki séð menn taka þetta skref án þess að vera undir lok ferilsins. Þeir geta ekki hafnað því að dæma í Meistaradeildinni, á EM eða á HM,“ sagði Clattenburg.

,,Ég bjóst við því að ég gæti fengið að dæma á HM en FIFA og UEFA horfðu á mig sem dómara í Sádi og vildu ekki að ég myndi taka pláss annarra dómara í Evrópu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“