fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Keypti sjálfan sig í leiknum og byrjaði að standa sig frábærlega

Victor Pálsson
Laugardaginn 30. september 2023 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antoine Griezmann hefur byrjað tímabilið með Atletico Madrid vel og er að minna á sig á Spáni.

Um er að ræða 32 ára gamlan sóknarmann sem stoppaði stutt hjá Barcelona áður en hann gekk aftur í raðir Atletico.

Griezmann er einnig franskur landsliðsmaður og var um tíma talinn einn öflugasti sóknarmaður heims.

Frakkinn spilar ‘Fantasy Football’ leikinn á Spáni og ákvað að kaupa sjálfan sig í framlínuna sem hefur hjálpað.

Griezmann er búinn að skora þrjú mörk í deildinni hingað til og það þriðja kom gegn Osasuna í gær.

Griezmann virðist ákveðinn í að næla í eins mörg stig og hægt er í þessari keppni sem er að gefa honum auka kraft að eigin sögn.

,,Ég hef ákveðið að kaupa sjálfan mig í Fantasy deildinni og það er er að gefa mér auka kraft,“ sagði Griezmann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona