fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Mjög óvænt nafn orðað við Juventus – Á að taka við af Pogba

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. september 2023 21:11

Pierre-Emile Hojbjerg Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mjög óvænt nafn sem gæti verið að taka við hlutverkinu sem var ætlað Paul Pogba hjá Juventus.

Juventus er að íhuga að rifta samndingi Pogba sem er í banni þessa stundina og er grunaður um steranotkun.

Samkvæmt Corriere dello Sport er danski landsliðsmaðurinn Pierre Emile Hojbjerg á óskalista Juventus.

Um er að ræða fyrrum miðjumann Southampton en hann leikur í dag með Tottenham í úrvalsdeildinni.

Hojbjerg er 28 ára gamall og er sagður vera tilbúinn í að færa sig til Ítalíu á næsta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni

Útlit fyrir að hann hafni gylliboði frá Sádi-Arabíu öðru sinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa

Svona er lið vikunnar – Allir nema Arsenal eiga fulltrúa