fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Rjúfa loks þögnina og svara fyrir mjög umdeild myndbönd

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. september 2023 08:38

Osimhen

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Napoli hefur sent út yfirlýsingu vegna myndbanda sem birtust á opinberum TikTok reikningi félagsins í vikunni af leikmanni þess Victor Osimhen.

Félagið birti stórfurðuleg myndbönd þar sem annars vegar var gert grín að Osimhen fyrir að klikka á vítaspyrnu gegn Bologna og hins vegar var honum líkt við kókoshnetu.

Osimhen og hans fulltrúar eru sagðir brjálaðir og hóta lögsókn. Napoli heldur því þó fram að myndböndin hafi ekki verið illa meint.

„Napoli vildi aldrei móðga Victor Osimhen sem er í guðatölu hjá félaginu. Til að undirstrika það hafnaði félagið öllum tilboðum sem bárust í framherjann í sumar,“ segir meðal annars í yfirlýsingunni.

„Ef Victor móðgaðist viljum við taka fram að það var alls ekki ætlunin.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim

Vekja athygli á góðri tölfræði Amorim
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu

Örlög KR og Vestra ráðast í talsverðu frosti og snjókomu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“

Klopp tjáir sig um harmleikinn í kringum Diogo Jota í sumar – „Ég sat þarna án þess að segja orð“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Í gær

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við